Sjálfbærniskýrsla Strætó 2023GRI tilvísunartafla

Um skýrsl­una

Strætó gefur út sjálfbærniskýrslu í þriðja sinn. Alþjóðastaðalinn Global Reporting Inititative (GRI) Standars var notaður til hliðsjónar við gerð skýrslunnar. Skýrslan endurspeglar þekkingu Strætó á viðfangsefninu á þeim tíma sem hún er rituð. Með útgáfu skýrslunnar er ekki gefið í skyn að Strætó þekki til fulls áhrif sín á samfélagið, né heldur að samfélagsábyrgð hafi verið að fulla innleidd hjá Strætó.

Upplýsingar í sjálfbærniskýrslunni eru unnar af starfsfólki Strætó á ýmsum sviðum og endurspegla þekkingu sem Strætó hafði þegar skýrslan var rituð.

Um sum viðmiðanna er fjallað um í skýrslunni á meðan einungis er gerð grein fyrir öðru í tilvísunartöflunni. Til að forðast endurtekningar vísar tilvísunartaflan til annarra útgefinna upplýsinga þar sem við á vegna upplýsinga um einstök viðmið. Skýrslan afmarkast af starfsemi Strætó en ekki verktaka sem keyra fyrir Strætó. Upplýsingar í skýrslunni eiga við um árið 2023, frá 1. janúar til 31. desember.


GRI til­vís­un­ar­tafla

Upplýsingar sem settar eru fram í GRI tilvísunartöflu gilda frá janúar til desember 2023 og tengjast meginstarfsemi Strætó. Lögð er áhersla á að uppfylla þá þætti sem snúa að lýsingu á starfseminni, samfélagslegum áhrifum hennar, mannauði, umhverfismálum, stjórnarháttum og efnahag.

GRI tilvísunLýsingUpplýsingarÁstæður þess að meginatriði eru ekki uppfyllt
Almenn upplýsingagjöf 2023

2-1

Um fyrirtækið

Strætó er með skráð heimilsfang að Hesthálsi 14, 110 Reykjavík.

Strætó er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness

Um Strætó bs

2-2

Rekstrareiningar/aðilar

sem falla undir upplýsingagjöf fyrirtækisins

um sjálfbærni

Um skýrsluna

Umhverfismál

2-3

Skýrslutímabil, tíðni og

samskiptaupplýsinga

Tímabil skýrslugjafar er 1. janúar - 31. desember 2023.

Útgáfudagur skýrslu er 18.04.2024. Skýrslan er gefin út árlega.

Frekari upplýsingar um efni skýrslunnar straeto@straeto.is

2-4

Endurframsettar upplýsingar

Gögn vegna umhverfisuppgjörs eru endurreiknuð samkvæmt nýjustu upplýsingum.

2-5

Ytri úttekt og vottun

Ársreikningur endurskoðaður af Grant Thornton endurskoðun ehf.

Ársreikningur 2023

Sjálfbærniskýrsla ekki endurskoðuð hjá ytri úttektaraðila.

2-6

Starfsemi, virðiskeðja og önnur

viðskiptasambönd

Um Strætó bs 

Farþegatölur

Lykiltölur

Hagsmunaaðilar

Ávarp stjórnarformanns

Ávarp framkvæmdastjóra

2-7

Starfsfólk

Lykiltölur

2-8

Vinnuafl sem er ekki starfsfólk

Upplýsingar ekki tiltækar/ófullnægjandi

2-9

Stjórnskipulag og skipurit

Stjórnskipulag Strætó

Lög, reglur og tilmæli

2-10

Tilnefning og val á æðstu stjórnendum

Stjórnskipulag Strætó

2-11

Stjórnarformaður

Stjórnskipulag Strætó

2-12

Aðkoma æðstu stjórnar að eftirliti með stýringu áhrifa

Stjórnskipulag Strætó

Lög, reglur og tilmæli

Eigendur, stjórn og skipurit

2-13

Framsal ábyrgðar fyrir stýringu áhrifa

Stjórnskipulag Strætó

2-14

Aðkoma æðstu stjórnar að upplýsingagjöf um sjálfbærni

Framkvæmdastjóri er ábyrgðaraðili sjálfbærniskýrslu.

2-15

Hagsmunaárekstrar

Starfsreglur stjórnar 

2-16

Upplýsingagjöf um veigamikil atriði

Stjórnskipulag Strætó

Lög, reglur og tilmæli

2-17

Heildarþekking æðstu stjórna

Upplýsingar ekki tiltækar/ófullnægjandi

2-18

Mat á frammistöðu æðstu stjórnar

Stjórnskipulag Strætó

Starfsreglur stjórnar

2-19

Starfskjarastefnur

Upplýsingar ekki tiltækar/ófullnægjandi

2-20

Launaákvörðunarferli

Upplýsingar ekki tiltækar/ófullnægjandi

2-21

Árlegur launasamanburður

Upplýsingar ekki tiltækar/ófullnægjandi

2-22

Yfirlýsing um stefnu í sjálfbærri þróun

Ávarp stjórnarformanns

Ávarp framkvæmdastjóra

2-23

Skuldbindingar í tengslum við stefnur

Samfélagið

Lög, reglur og tilmæli

2-24

Samþætting á skuldbindingum í tengslum við stefnur

Stefnur

Að hluta

2-25

Úrbótaferli vegna neikvæðra áhrifa

Upplýsingar ekki tiltækar/ófullnægjandi

2-26

Verkferlar til að leita ráðgjafar og tilkynna álitamál 

Innri endurskoðun

2-27

Hlítni við lög og reglur

Ekki komu upp brot gegn

umhverfisverndarlögum og reglum á árinu 2023. 

2-28

Aðild að samstökum og félögum

Hagsmunaaðilar

2-29

Aðkoma hagsmunaaðila - nálgun

Hagsmunaaðilar

2-30

Kjarasamningar

Kjaramál

Mikilvægisþættir 2023

3-3

Stýring mikilvægisþátta

Stjórnarhættir

Stjórnskipulag Strætó

Lög, reglur og tilmæli

Stefnur

Eigendur, stjórn og skipurit

Efnahagsleg frammistaða

201-1

Beint efnahagslegt virði sem er skapað og dreift

Ársreikningur 2022

Farþegatölur

201-4

Fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum

Ársreikningur 2022

Starfsvenjur við innkaup

204-1

Hlutfall útgjalda til birgja í nærsamfélaginu

Hagsmunaaðilar

Efni

301-1

Efni sem notuð eru eftir þyngd eða rúmmáli

Umhverfismál

301-2

Endurunnið hráefni sem notað er

Umhverfismál

Orka

302-1

Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar

Umhverfismál

302-2

Orkunotkun utan skipulagsheildarinnar

Umhverfismál

302-3

Orkukræfni

Umhverfismál

302-4

Minnkun á orkunotkun

Umhverfismál

Vatn og frárennsli

303-5

Vatnsnotkun

Umhverfismál

Losun

305-1

Bein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang1)

Umhverfismál

305-2

Óbein orkulosun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 2)

Umhverfismál

305-3

Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) (umfang 3)

Umhverfismál

305-4

Styrkur á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)

Umhverfismál

305-5

Minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda (GHL)

Umhverfismál

Frárennsli og úrgangur

306-2

Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð

Umhverfismál

Umhverfistengd hlítni

307-1

Ekki farið að umhverfislögum og reglum

Engin brot eða sektir

Vinnuafl

401-1

Nýráðningar starfsmanna og starfsmannavelta

Lykiltölur

401-3

Foreldraorlof

Fjölbreytileiki og jafnrétti

Samband vinnuafls og stjórnenda

402-1

Lágmarks uppsagnarfrestur ef breytingar verða á rekstri

Kjaramál

Heilsa og öryggi á vinnustað

403-1

Stjórnunarkerfi um heilsu og öryggi á vinnustað

Öryggi og vinnuvernd

403-2

Auðkenning á hættu, áhættumat og rannsókn atvika

Öryggi og vinnuvernd

403-3

Þjónusta tengd heilbrigði á vinnustað

Heilsa og velferð

403-4

Þátttaka starfsmanna, samráð og samskipti um heilsu og öryggi á vinnustað

Heilsa og velferð

Öryggi og vinnuvernd

403-5

Þjálfun starfsmanna varðandi heilsu og öryggi á vinnustað

Heilsa og velferð

Öryggi og vinnuvernd

403-6

Heilsuefling starfsmanna

Heilsa og velferð

403-7

Forvarnir og mótvægisaðgerðir vegna áhrifa heilbrigði og öryggi á vinnustað og tengist viðskiptasamböndum beint

Heilsa og velferð

Öryggi og vinnuvernd

403-8

Starfsmenn sem falla undir stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað

Heilsa og velferð

Öryggi og vinnuvernd

403-9

Vinnutengd slys á fólki

Öryggi og vinnuvernd

Þjálfun og menntun

404-1

Árlegur meðalfjöldi klukkustunda í þjálfun á hvern starfsmann

Lykiltölur

Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri

405-1

Fjölbreytileiki stjórna og starfsmanna

Fjölbreytileiki og jafnrétti

Lykiltölur

405-2

Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna í samanburði við karla

Fjölbreytileiki og jafnrétti